Frönskunámskeið fyrir byrjendur (6 til 8 ára aldurs) Passe-passe 1 – þriðjudaga kl. 15:15-16:30
Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 6 til 8 ára aldurs. Þau eru byrjuð í grunnskóla á Íslandi (þau eru byrjuð að læra að lesa og að skrifa á íslensku í skólanum á Íslandi). Þetta námskeið er fyrir algjöra byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða…