Allt fór vel / Tout s’est bien passé – François Ozon
Allt fór vel eftir François Ozon Tegund: Drama. Tungumál: Franska og þýska með enskum texta. 2021, 113 mín. Aðalhlutverk: Sophie Marceau, André Dussollier, Géraldine Pailhas Eftir að André fær heilablóðfall hann sér þá ósk heitasta að enda líf sitt. Emmanuelle dóttir hans á í erfiðleikum með áfallið og við tekur innri barátta, mun hún virða…