A1.3 – Seinni vetrarönn 2024 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 3 ​Þetta námskeið hentar þeim sem hafa tekið námskeiðið A1.2 eða þeim sem hafa pínu litla kunnáttu í frönsku. Maður lærir að fara í atvinnuviðtal, að leggja mat á húsnæði, að láta í ljós skoðun sína, að vera sammála eða ósammála einhverjum. Á þessu námskeiði byrjar maður að móta…

A1.1 – Seinni vetrarönn 2024 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

A1.1 – Seinni vetrarönn 2024 – Almennt námskeið – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

Leiklist á frönsku fyrir börn (8-12 ára) – Seinni vetrarönn 2024 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 12 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…

Faraóinn, villimaðurinn og prinsessan / Le Pharaon, le Sauvage et la Princesse – Michel Ocelot

Faraóinn, villimaðurinn og prinsessan eftir Michel Ocelot Tegund: Teiknimynd Tungumál: Franska með íslenskum texta 2022, 83 mín. Aðalhlutverk: Serge Bagdassarian, Thissa d’Avila Bensalah, Olivier Claverie Þrjár sögur, þrjár aldir, þrír heimar. Á tímum Forn Egyptalands verður ungur konungur fyrsti svarti faraóinn sem verðskuldar hönd ástvinar síns. Á frönskum miðöldum stelur dularfullur villi drengur frá hinum…

Léon: The Professional – Luc Besson

Léon: The Professional eftir Luc Besson Tegund: Glæpur, Drama Tungumál: Franska 1994, 110 mín. Aðalhlutverk: Jean Reno, Natalie Portman, Gary Oldman Óvenjulegt samband myndast þegar leigumorðinginn Léon tekur hina 12 ára gömlu Mathildu í læri eftir að fjölskylda hennar er myrt. Luc Besson teflir hér fram Jean Reno, Gary Oldman og Natalie Portman í stórmynd…

Kall náttúrunnar / Simple comme Sylvain – Monia Chokri

Kall náttúrunnar eftir Monia Chokri Tegund: Grínmynd, Rómantísk Tungumál: Franska með enskum texta 2023, 111 mín. Aðalhlutverk: Magalie Lépine-Blondeau, Pierre-Yves Cardinal, Francis-William Rhéaume Veröld Sophiu er snúið á hvolf þegar hún hittir Sylvain. Hún er af auðugu fólki komin, en hann af verkafólki. Sjóðheit erótísk ástarsaga sem fær þig til að kikna í hnjánum!

Litla gengið / La petite bande – Pierre Salvadori

Litla gengið eftir Pierre Salvadori Tegund: Grínmynd Tungumál: Franska með enskum texta 2022, 106 mín. Aðalhlutverk: Paul Belhoste, Mathys Clodion-Gines, Aymé Medeville Sumartími. Í fallegu þorpi á Korsíku standa fimm ungir skólafélagar frammi fyrir vandræðum: hvað á að gera við staðbundna verksmiðju sem hefur verið að menga uppáhaldsána sína? Örvæntingarfullir tímar kalla á örvæntingarfullar aðgerðir og þeir…

Dýraríkið / Le règne animal – Thomas Cailley

Dýraríkið eftir Thomas Cailley Tegund: Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Drama Tungumál: Franska með enskum texta 2023, 128 mín. Aðalhlutverk: Romain Duris, Paul Kircher, Adèle Exarchopoulos Í heimi sem verður fyrir barðinu á bylgju stökkbreytinga sem smám saman er að breyta sumum mönnum í dýr, gerir François allt sem hann getur til að bjarga eiginkonu sinni, sem verður…