Pub quiz spurningaleikur um menningu frönskumælandi þjóða, fimmtudaginn 24. mars 2022 kl. 20
Pub quiz spurningaleikur um menningu frönskumælandi þjóða Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 býður sendiráð Frakklands á Íslandi upp á spurningaleik um menningu frönskumælandi þjóða í samstarfi við Alliance Française í Reykjavík, Reykjavík Accueil, sendiráð Kanada á Íslandi og Kex Hostel. Komið og spreytið ykkur á spurningum um menningu frönskumælandi þjóða. Margir vinningar í…