Belgískur dagur, sunnudaginn 17. mars 2024 kl. 14-17
Belgískur dagur Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2024 vörpum við ljósi á Belgíu. Fyrir börn: klæddu Manneken Pis skapaðu eigið atomium litaðu karnival grímuna þína frá Binche litaðu belgíska fánann Fyrir alla: kynning á Adolphe Sax og örtónleikar á saxófón með Thomas Manoury. smökkun á vöfflum og sykurböku / hrísgrjónaböku. heitt súkkulaðismökkun. belgískar myndasögur…