Þjóðhátíðardagur Québec – Fordrykkur í tónlist föstudaginn 23. júní 2023 kl. 18:00-19:30

Komdu og fagnaðu Saint-Jean Baptiste með tónlist í Alliance Française í Reykjavík kl. 18-19:30! Í tilefni af þjóðhátíðardegi Québec mun Alliance Française, í samstarfi við sendiráð Kanada á Íslandi, bjóða upp á fordrykk í tónlist með léttvíni og osti. Komdu að söngla eða uppgötva vinsæl dægurlög frá Québec í afslöppuðu andrúmslofti. Skráning er nauðsynleg svo…

Franska í gegnum leik í eina viku – Upprifjun A1/A2 – kl. 17:30-20:30 frá 19. til og með 23. júní 2023

Franska í gegnum leik í eina viku – Upprifjun A1/A2 Þetta námskeið býður upp á 10 klst. frönskukennslu í eina viku til þess að rifja upp frönskukunnáttu sína á skömmum tíma. Nemendur rifja upp frönskukunnáttu sína umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Markmiðið er að bjóða upp á leiki sem hjálpa nemendunum að rifja…

Lotunámskeið – Franska í tvær vikur fyrir lengra komna, kl. 18-20 frá 12. til og með 23. júní 2023

Lotunámskeið – Franska í tvær vikur Þetta námskeið býður upp á 20 klst. frönskukennslu í tvær vikur til þess að bæta frönsku kunnáttu á skömmum tíma. Nemendur læra í tvær klukkustundir á hverjum degi, umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Þetta lotunámskeið er ætlað þeim sem vilja rifja upp og efla frönsku kunnáttu sína…

“Surtsey, lögun eyjar. Sögur frá óbyggðri eyju” eftir Vanessa Doutreleau og Hervé Jézéquel föstudaginn 9. júní 2023 kl. 17:30

Kynning eftir Vanessa Doutreleau og Hervé Jézéquel Surtsey er eldfjallaeyja sem varð til eftir fjölda eldgosa, frá 1963 til 1967, um þrjátíu kílómetra suður af Íslandi. Frá því að eyjan kom til sögunnar hefur hún minnkað sökum rofs sjávar og vinda. Surtsey var friðlýst árið 1965. Umhverfisstofnun fer með umsjón Surtseyjarfriðlandsins. Surteyjarfélagið samræmir og leitast…

Sögustund á frönsku “Chaud devant, les volcans !” fimmtudaginn 8. júní 2023 kl. 17

Sögustund á frönsku “Chaud devant, les volcans” Í tilefni af sýningunni um Surtsey bjóðum við upp á ýmsa viðburða tengdir eldfjöllum og jarðfræði. Komið og hlustið á Madeleine og Margot sem lesa upp barnabækur um eldfjöll. Sprengi eða hraungos, lítil eða stór, virk eða óvirk, eldfjöllin láta engan áhugalausan. Sögurnar eru frá Íslandi og öðrum…

Sýning „Surtsey, la forme d’une île“ eftir Vanessa Doutreleau og Hervé Jézéquel frá 1. til og með 30. júní 2023

Sýning „Surtsey, la forme d’une île“ eftir Vanessa Doutreleau og Hervé Jézéquel Surtsey er eldfjallaeyja sem kom upp úr hafinu á árunum 1963 til 1967, staðsett um þrjátíu kílómetra frá suðurströnd Íslands. Hún er skráð á heimsminjaskrá UNESCO, varðveitt frá hvers kyns nærveru manna, eyjan er merkileg náttúruleg rannsóknarstofa og athugunarstaður: landnám plöntu- og dýralífs.…