Örtónleikar og kynning með Sergueï Spoutnik föstudaginn 10. nóvember 2023 kl. 18:30-20:30
Örtónleikar og kynning með Sergueï Spoutnik Alliance Française býður upp á skiptivinnudvöl fyrir tónlistarfólk í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, Tónlistarborgin Reykjavík, Mengi, Iceland Music (Útón) og Trempo. Sergei Spútnik er tónlistarmaðurinn frá Le Mans sem valinn var til að dvelja í Reykjavík frá 27. október til og með 16. nóvember og mun taka…