Ókeypis rafræn sýning „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra, laugardaginn 20. mars 2021

Ókeypis rafræn sýning „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 býður sendiráð Kanada á Íslandi, í samstarfi við Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi upp á rafræna sýningu bíómyndarinnar „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra. Laugardaginn 20. mars. Rafræn sýning með enskum texta. Hlekkurinn birtist á þessari síðu…

Bíóklúbbur á frönsku „Papicha“ eftir Mounia Meddour, fimmtudaginn 18. mars 2021 kl. 20:30

Bíóklúbbur „Papicha“ eftir Mounia Meddour Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 og af nýja bíóklúbbnum á frönsku býður Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma upp á sýningu bíómyndarinnar „Papicha“ eftir Mounia Meddour (2019). Lengd: 109 mín Ágrip Algeirsborg á sjöunda áratugnum. Nedima er 18 ára og býr í háskólabyggingu. Draumurinn hennar…

„Chouette pas chouette“- Sýning sex sjónvarpsþátta fyrir 6/10 ára börn, laugardaginn 13. mars 2021 kl. 14

Sýning sex sjónvarpsþátta Chouette pas chouette fyrir 6/10 ára börn Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: laugardagur 13. mars, kl. 14 Allir velkomnir Bleikur er bara fyrir stelpur! Einungis strákar geta spilað fótbolta! Komið og brjótið upp hefðbundin kynjahlutverk í Alliance Française! Í tilefni af hátíð franskrar tungu, í samstarfi við sendiráð Frakklands…

Opnun sýningar um nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna, þriðjudaginn 9. mars 2021 kl. 18:30

Opnun sýningar um nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: þriðjudagur 9. mars, kl. 18:30 Allir velkomnir Alliance Française í Reykjavík í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, býður ykkur á opnun sýningarinnar um nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna þriðjudaginn 9. mars 2021, kl. 18:30. Í tilefni viðburðarins verður í boði kynning á…

Sýning: „Nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna“ – mars 2021

Sýning: „Nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna“ Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: frá 1. til 31. mars alla virka daga kl. 13-18 Allir velkomnir Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 og í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, býður Alliance Française í Reykjavík upp á sýningu um nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna. Sýningin varpar ljósi á…

Matreiðslunámskeið á frönsku fyrir 5 til 8 ára börn í páskafríinu – Mars/Apríl 2021

Þetta matreiðslunámskeið á frönsku er ætlað nemendum á aldrinum 5 til 8 ára sem hafa áhuga á matargerð. Á hverjum morgni uppgötva þátttakendur eitt hérað í Frakklandi og uppskrifir sem eru tengdar því. Eftir hádegi elda þátttakendur einn rétt frá héraði dagsins. Héruðin sem verða kynnt eru Bretagne, Grand Est, Centre og Occitanie. Síðasta daginn…

Skuggabrúðuleiklist á frönsku fyrir 8 til 12 ára börn í páskafríinu – Mars/Apríl 2021

Í byrjun vinnustofunnar uppgötva börnin dæmi um skuggabrúðuleiklist. Eftir hafa fengið innblástur úr þessum dæmum búa þau til sögu og skapa þeirra eigin persónur. Síðan, búa börnin til svið og skuggabrúður sem þau nota fyrir sýninguna sem verður sýnd foreldrunum síðasta daginn. Markmið að uppgötva skuggabrúðuleiklist að læra að búa til sögur og persónur að…

Hátíð franskrar tungu 2021

Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2021 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: ratleikur, sýningar, bíómyndir, tónleikar o.s.frv. L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2021 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande : jeu de piste, expositions, projections, films, concert etc. MENNINGARVIÐBURÐIRVINNUSTOFUR FYRIR BÖRNDAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR…

Bókmenntanámskeið „Touriste“ – Vorönn 2021 – þriðjudaga kl. 18:15 – 20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…