Kynning á Franklin-leiðangrinum á frönsku eftir Jan Borm miðvikudaginn 18. október 2023 kl. 20:30

Kynning á Franklin leiðangrinum eftir Jan Borm Jan Borm verður aftur gestur í Reykjavík í Arctic Circle sem fer fram dagana 19. til 22. október. Af því tilefni mun hann kynna leiðangur Franklins á frönsku í Alliance Française. Leiðangurinn fór frá Englandi árið 1845 til að kanna norðurslóðir um norðvesturleiðina. Hann mun einnig ræða viðtökur hjá…

“Myndskreytum Le Grand Poulpe” – Vinnustofa með Anaïs Brunet miðvikudaginn 11. október 2023 kl. 16:30-17:30

Anaïs Brunet er rithöfundir og myndskreytir barnabækur. Hún verður hér á Íslandi í byrjun október í tilefni að Mýrin barnabókmenntahátíðinni og sýningunni „Le Grand Poulpe“ í Alliance Française. Hún býður börnum á aldrinum 3 til 8 ára að uppgötva heim bókarinnar „Le Grand Poulpe“ í gegnum fringramálun. Það eina sem er eftir er að láta…

“Le Grand Poulpe” – Sýning eftir Anaïs Brunet frá 20. september til og með 13. október 2023

Kynntu þér litríka heim kolkrabbans mikla sem Anaïs Brunet myndskreytti. Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi bjóða ykkur að uppgötva vatna- og litríka heim Anaïs Brunet í tilefni heimsóknar hennar á barna- og unglingabókmenntahátíð Mýrin. Hún er rithöfundur barnabóka og myndskreytir þær. Ef þið þekkið bókina „Le Grand Poulpe“ munið þið heillast…

Frönskunámskeið fyrir nemendur á millistigi (11 til 15 ára aldurs) À la une 3 – miðvikudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs. Stig námskeiðsins er A2/B1. Nemendur læra hvernig á að tala um smekk sinn og skoðanir, að gefa jákvætt eða neikvætt álit, að tala um minningar, að spyrja um nánari upplýsingar og að skilja gefnar upplýsingar o.s.fv. Nemendur eru hvattir að…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn (11 til 15 ára aldurs) À la une 2 – fimmtudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs sem vilja halda áfram að læra frönsku eftir námskeið fyrir algjöra byrjendur. Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf,…

Vinnustofa í matargerð á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Haustönn 2023 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Í þessari vinnustofu uppgötva þátttakendur einfaldar uppskriftir í hverri viku. Þeir elda og bæta kunnáttu sína í frönsku. Þeir bæta meðal annars: orðaforða (nafn á áhöld og hráefni) þekkingu á setningagerð (hvernig á að telja, nota deiligreinar og boðhátt) þekkingu á menningu (hvaðan koma uppskriftirnar, hvaða hefðir eru tengdir þeim) Í lok hvers tíma koma…