Kynning á Franklin-leiðangrinum á frönsku eftir Jan Borm miðvikudaginn 18. október 2023 kl. 20:30
Kynning á Franklin leiðangrinum eftir Jan Borm Jan Borm verður aftur gestur í Reykjavík í Arctic Circle sem fer fram dagana 19. til 22. október. Af því tilefni mun hann kynna leiðangur Franklins á frönsku í Alliance Française. Leiðangurinn fór frá Englandi árið 1845 til að kanna norðurslóðir um norðvesturleiðina. Hann mun einnig ræða viðtökur hjá…