Signature de la convention triennale

La présidente de l’Alliance Française de Reykjavík, Guðlaug M. Jakobsdóttir, et l’ambassadeur de France en Islande, Graham Paul, ont signé la nouvelle convention triennale. Tout en préservant et en reconnaissant les spécificités des deux institutions, en particulier leur indépendance, cette convention précise les règles, les objectifs et les thèmes de coopération entre l’ambassade et l’Alliance…

Philémon – Október 2018

Október verður mánuður Philémon með 10 teiknimyndasögum. Okkur langar að þakka sendiráði Frakklands á Íslandi fyrir að styðja við kaup á nýju bókasafnsefni. Bækurnar eru til uppflettingar á staðnum eða til útláns fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík. Vertu meðlimur og njóttu nýju bókanna!

Nýir opnunartímar

Alliance Française í Reykjavík verður nú opin mánudaga til föstudaga frá kl. 13 til kl. 18. Móttakan og bókasafnið verða lokuð á laugardögum frá 20. október 2018. Viðburðir verða stundum enn í boði á laugardögum . Skráið ykkur á póstlista Alliance Française í Reykjavík til að fá fréttir frá okkur.

“I’ve been looking for a punch bag all day” – Martyna Daniel – 25.-27. október 2018

“I’ve been looking for a punch bag all day” er sýning eftir listakonuna Martynu Daniel – stofnanda og meðstjórnanda Listastofunnar. Hún býður ykkur á opnunina þann 25. Október frá 18:00. Hnefaleika búnaður verður í boði til að fá útrás í umhverfi fullu af litum og glimmeri.   Martynu Daniel finnst gaman að prófa nýja hluti.…

Résidence de création littéraire 2018 – Philippe Guerry

L’Alliance Française de Reykjavik propose une résidence de création littéraire, en partenariat avec l’ambassade de France en Islande, et avec le CENTRE INTERMONDES de la ville de La Rochelle et la Gröndal’s House de Reykjavík UNESCO City of Literature. La résidence est accordée à Philippe Guerry, du 19 octobre au 4 novembre 2018. La maison…

Sagnaflóð og vinnustofa eftir franska höfundinn Benjamin Chaud

Alliance Française í Reykjavík og franska sendiráðið á Íslandi styðja viðburði og þátttöku höfundarins Benjamin Chaud í Mýrarhátíðinni.   Fimmtudagur 11. október 13:00 – 14:15 | SAGNAFLÓÐ OG VINNUSTOFA Við fylgjum Bangsapabba eftir í leit hans að Bangsa litla, um borg og bý, úti á sjó og ofan í sjó. Finnur þú Bangsa litla á hverri opnu?…

Alþjóðleg barnabókmenntahátíð í Reykjavík frá 11. til 14. október

Níunda hátíðin fer fram dagana 11. – 14. október 2018 og er þema hátíðarinnar í ár Norðrið. Mýrarhátíðarnar byggja á fjölbreyttri dagskrá með þátttöku höfunda og fræðimanna, innlendra og erlendra. Meðal atriða má nefna: upplestrar og kynningar í Norrræna húsinu fyrirlestrar höfunda og höfundaspjall pallborðsumræður og fyrirlestrar bókmenntafræðinga sýningar og vinnustofur önnur menningardagskrá í samræmi við þema hverju…