Jógavinnustofa fyrir börn – Vetrarönn 2019 – miðvikudaga kl. 16:00-17:00
ÓKEYPIS: Alliance Française í Reykjavík býður upp á uppgötvunartíma miðvikudaginn 16. janúar kl 16-17. Þessi jógavinnustofa hefur það markmið að láta börn uppgötva þessi fræði á skemmtilegan og lifandi hátt. Börnin nota hugleiðslu og jógastellingar í samhengi við smásögur. Þau uppgötva nýjan franskan orðaforða. Börnin læra: að hugleiða og einbeita sér. að efla samhæfinguna, jafnvægið…