Ný framkvæmdastýra í Alliance Française í Reykjavík

Í byrjun september hóf ný framkvæmdastýra störf hjá Alliance Française í Reykjavík. Hún heitir Adeline Dhondt  og starfaði um árabil hjá Alliance Française í Washington DC þar sem hún hafði yfirumsjón með  frönskunámskeiðum fyrir börn og unglinga og markaðsmálum þeim tengdum.  Hún er með meistaragráðu í samtímabókmenntum og hefur mikla reynslu í að kenna frönsku…

Prjónavinnustofa fyrir börn á frönsku hjá Naomi Maury – Laugardagur 26. september kl. 14-16

Naomi Maury býður upp á að sýna börnum hvernig á að prjóna dýr með því að nota litla snúruprjónamyllu laugardaginn 26. september kl. 14-16 í Alliance Française í Reykjavík. Fyrst ákveða börnin hvaða dýr á að búa til. Og svo býr hvert barn til eigin snúruprjónamyllu. Börnin nota ull til að prjóna dýrin sín. Þessi…

Myndlist á frönsku (frá 4 til 6 ára) – Haustönn 2020 – föstudaga kl. 15-17

Þetta námskeið hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum verkefni og kennslu myndlistar á frönsku. Börnin ákveða um listaverkefni saman í byrjun. Markmið að prófa blöndun lita, að nota málningu og að teikna. að gera litaprufur, að búa til form og efni í tvívídd og þrívídd með því að teikna, að líma, að…

Myndlist á frönsku (frá 7 ára) – Haustönn 2020 – föstudaga kl. 15-17

Þetta námskeið hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum verkefni og kennslu myndlistar á frönsku. Börnin ákveða um listaverkefni saman í byrjun. Aðferð Vatsnlitun Þema Sjórinn og goðsögur Markmið að prófa blöndun lita, að nota málningu og að teikna. að gera litaprufur, að búa til form og efni í tvívídd og þrívídd með…

Sumarfrístund 2020

L’Alliance Française í Reykjavík bauð upp á tvær vinnustofur í eina viku fyrir börn frá 6 ára í júní. Romane Garcin kenndi þessar tvær vikur. Fyrsta vikan (22. til 26. júní 2020) bauð upp á kynning á japanskri list. Skrautritun og kanji, ævintýri, þjóðsögur og mangas, origami, koinobori, o.s.frv. Þessi frístund hafði það markmið að…

Námskeið fyrir lengra komna (12 til 16 ára aldurs) – fimmtudaga kl. 16:30 – 18:00

Námskeið fyrir lengra komna er ætlað unglingum frá 12 til 16 ára aldurs sem hafa góða frönskukunnáttu. Nemendur öðlast sjálfstæði í tungumálinu. Þeir læra að skilja texta um daglegt líf, að lýsa viðburðum, tala um tilfinningar sínar og drauma í persónulegum bréfum. Þeir læra að tjá sig um ýmislegt í daglegu lífi (t.d. fjölskyldu, frístundir,…