Bon voyage ! Franska á ferðalagi fyrir byrjendur – Seinni vetrarönn 2025 – þriðjudaga kl. 10-12

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur Hefur þú áhuga á að uppgötva Frakkland? Ætlar þú að fara til Frakklands í sumar? Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í frönskumælandi löndum. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan…

Bon voyage ! Franska á ferðalagi fyrir byrjendur – Seinni vetrarönn 2025 – fimmtudaga kl. 16-18

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur Hefur þú áhuga á að uppgötva Frakkland? Ætlar þú að fara til Frakklands í sumar? Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í frönskumælandi löndum. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan…

Talnámskeið á frönsku fyrir lengra komna – Seinni vetrarönn 2025 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Talnámskeið á frönsku fyrir lengra komna Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Fjallað er um ýmis þemu sem tengjast fréttum, þjóðfélaginu, menningu Frakklands o.s.frv. Námskeiðið…

Bókmenntir á frönsku – Seinni vetrarönn 2025 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

C1.1 – Seinni vetrarönn og vetrarönn 2025 – Franska í rólegheitum – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið – Fær notandi 1 Námskeiðið C1 gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu: tileinka sér nýungar, að fjalla um samfélagsleg málefni, að tala um borgarskipulag, að ræða um deilumál, að nota óformlegt mál o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu sinni í hverri viku. 16 vikur af…

B2.2 – Seinni vetrarönn og vorönn 2025 – Franska í rólegheitum – miðvikudaga kl. 12-14

Almennt frönskunámskeið fyrir lengra komna 2 Námskeiðið B2.2 er í beinu framhaldi af B2.1 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tjá sig um tilfynningar að semja og ræða saman að viðurkenna og staðfesta að safna upplýsingum og gefa upplsýsingar til baka o.s.fv. Þetta námskeið hentar…

B2.1 – Seinni vetrarönn 2025 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir lengra komna 1 Námskeiðið B2.1 er í beinu framhaldi af B1 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tjá sig um tilfynningar að semja og ræða saman að viðurkenna og staðfesta að safna upplýsingum og gefa upplsýsingar til baka o.s.fv. Þetta námskeið hentar…

B1.1 – Seinni vetrarönn og vorönn 2025 – Franska í rólegheitum – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið – Sjálfbjarga á tungumálinu 1 Námskeiðið B1.1 er í beinu framhaldi af A2 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp lágmarkskunnáttu á frönsku og að læra nýja þekkingu eins og að tala um ástarsamband og vináttu, að tala um klisjur og um vinunna sína, að greina frá afleiðingum. Námskeiðið fer fram í…

B1.2 – Seinni vetrarönn og vorönn 2025 – Franska í rólegheitum – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið – Sjálfbjarga á tungumálinu 2 Námskeiðið B1.2 er í beinu framhaldi af B1.1 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tala um vandamál og frumkvæði, að kynna vísindæfni og óvissuatriði, að tala um staðreyndir og segja sögur, að gagnrýna og sýna áhuga á einhverju…

B1.2 – Seinni vetrarönn 2025 – Almennt námskeið – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt námskeið – Sjálfbjarga á tungumálinu 2 Námskeiðið B1.2 er í beinu framhaldi af B1.1 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tala um vandamál og frumkvæði, að kynna vísindæfni og óvissuatriði, að tala um staðreyndir og segja sögur, að gagnrýna og sýna áhuga á einhverju…