Spunaspil á frönsku fyrir 8 til 12 ára börn – 24., 25., og 26. febrúar 2025 kl. 9:30-12:30
Komdu í ótrúlegt ævintýri á frönsku! Í þessari skemmtilegu vinnustofu munu börnin bregða sér í hlutverk og lifa sig inn í ævintýraheim þar sem þau þurfa að leysa gátur, vinna saman og spinna samtöl á frönsku. Með hlutverkaleiknum auka þau orðaforða sinn, bæta munnlega tjáningu og öðlast sjálfstraust – á meðan þau skemmta sér konunglega!…