Vinnustofa um kvikmyndalist á frönsku „Miskunn“ eftir Arnaud Desplechin
Vinnustofa um kvikmyndalist á frönsku „Miskunn“ eftir Arnaud Desplechin Alliance Française í Reykjavík býður upp á stutta vinnustofu um bíómyndina „Miskunn“ eftir Arnaud Desplechin sem verður í boði á Frönsku kvikmyndahátíðinni. Þessi vinnustofa er ætluð þeim sem hafa áhuga á bíómyndum og sem vilja tala frönsku. Þessari vinnustofu verður skipt í tvo hluta: Í fyrsta…