Listin talar tungum – Gönguleiðsögn á frönsku um útlistaverkin í Perlufesti sunnudaginn 9. júní 2024 kl. 13
Gönguleiðsögn á frönsku um útlistaverkin í Perlufesti Florence Courtois verður með gönguleiðsögn á frönsku um útlistaverkin í Perlufesti, höggmyndagarði kvenna í sunnudaginn 9. júní kl. 13.00. Gangan hefst við Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús, Tryggvagötu 17. Höggmyndagarðurinn Perlufesti var opnaður þann 19. júní 2014 en hann er til minningar um upphafskonur íslenskrar höggmyndalistar. Nafnið vísar til…