Kanadakvöld „Matthias et Maxime“ – sunnudagur 2. febrúar kl. 17
Kanadakvöld „Matthias et Maxime“ eftir Xavier Dolan Áhugamaður er að gera stuttmynd og fær tvo æskuvini til að kyssast í myndinni. Eftir þennan léttvæga koss grípur um sig efi hjá vinunum, þeir horfast í augu við tilhneigingar sínar og jafnvægið í vinahópnum raskast sem og í tilveru þeirra sjálfra. Myndin verður sýnd á frönsku með…