Matreiðslunámskeið á frönsku fyrir 5 til 8 ára börn í páskafríinu – Mars/Apríl 2021

Þetta matreiðslunámskeið á frönsku er ætlað nemendum á aldrinum 5 til 8 ára sem hafa áhuga á matargerð. Á hverjum morgni uppgötva þátttakendur eitt hérað í Frakklandi og uppskrifir sem eru tengdar því. Eftir hádegi elda þátttakendur einn rétt frá héraði dagsins. Héruðin sem verða kynnt eru Bretagne, Grand Est, Centre og Occitanie. Síðasta daginn…

Skuggabrúðuleiklist á frönsku fyrir 8 til 12 ára börn í páskafríinu – Mars/Apríl 2021

Í byrjun vinnustofunnar uppgötva börnin dæmi um skuggabrúðuleiklist. Eftir hafa fengið innblástur úr þessum dæmum búa þau til sögu og skapa þeirra eigin persónur. Síðan, búa börnin til svið og skuggabrúður sem þau nota fyrir sýninguna sem verður sýnd foreldrunum síðasta daginn. Markmið að uppgötva skuggabrúðuleiklist að læra að búa til sögur og persónur að…