Matreiðslunámskeið á frönsku fyrir 5 til 8 ára börn í páskafríinu – Mars/Apríl 2021
Þetta matreiðslunámskeið á frönsku er ætlað nemendum á aldrinum 5 til 8 ára sem hafa áhuga á matargerð. Á hverjum morgni uppgötva þátttakendur eitt hérað í Frakklandi og uppskrifir sem eru tengdar því. Eftir hádegi elda þátttakendur einn rétt frá héraði dagsins. Héruðin sem verða kynnt eru Bretagne, Grand Est, Centre og Occitanie. Síðasta daginn…