Opnun sýningar um nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna
-
- Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík
- Dagsetning og tímasetning: þriðjudagur 9. mars, kl. 18:30
- Allir velkomnir
Alliance Française í Reykjavík í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, býður ykkur á opnun sýningarinnar um nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna þriðjudaginn 9. mars 2021, kl. 18:30.
Í tilefni viðburðarins verður í boði kynning á ensku um þýðingu teiknimyndasagna eftir Ötlu Hrafneyju frá Íslenska Myndasögusamfélaginu. (Lengd: u.þ.b 1 klst.)
Spjallið verður einnig aðgengilegt á Zoom um 19 leytið.
ID de réunion : 824 7459 4813
Code secret : 415796
Code secret : 415796