Sumarnámskeið í frönsku fyrir 3 til 5 ára börn á laugardögum, kl. 10:15-11:45

Í sumar verða frönskutímar Maternelle aðeins lengri. Þessi framlenging gefur tækifærið til að halda áfram námið sem var tekið í skólaárinu, og njóta föndurs og skemmtilegra verkefna á sama tíma. Markmið tímana er að efla orðaforðann og þróa börnin málvísindalega. Hópnum verður skipt í tvennt samkvæmt aldri barna ef hægt verður að skrá nóg af…

Sumarfrístund á frönsku „skuggabrúðuleiklist “ frá 21. júní til og með 2. júlí, kl. 13-17 (tvær vikur)

Í byrjun vinnustofunnar uppgötva börnin dæmi um skuggabrúðuleiklist. Eftir hafa fengið innblástur úr þessum dæmum búa þau til sögu og skapa þeirra eigin persónur. Síðan, búa börnin til svið og skuggabrúður sem þau nota fyrir sýninguna sem verður sýnd foreldrunum síðasta daginn. Markmið að uppgötva skuggabrúðuleiklist að læra að búa til sögur og persónur að…

Sumarfrístund á frönsku „veggjalist“ frá 21. júní til og með 2. júlí, kl. 13-17

Í tvær vikur búa þátttakendur til veggjalist, samkvæmt þema, á lóð franska sendiherrabústaðarins sem er staðsettur í Skálholtsstíg. Í fyrri vikunni finna þátttakendur saman hugmynd um veggmynd sem á að búa til. Þeir rannsaka, gera skissur, ákveða liti og búa til pappírsútgáfu af myndinni. Í seinni vikunni fara þátttakendur að mála myndina á vegg lóðarinnar…

Sumarfrístund á frönsku „frönsk matargerð“ frá 5. til og með 9. júlí, kl. 13-17

Þetta matreiðslunámskeið á frönsku er ætlað nemendum á aldrinum 6 til 10 ára sem hafa áhuga á matargerð. Á hverjum degi uppgötva þátttakendur eitt hérað í Frakklandi og uppskrifir sem eru tengdar því. Þeir elda einn rétt frá héraði dagsins. Síðasta daginn velja þátttakendur uppáhalds uppskrift þeirra og bjóða foreldrum sínum að smakka. Héruðin sem…

Sumarfrístund á frönsku „list úr náttúrulegum efnivið“ frá 12. til og með 16. júlí, kl. 13-17

Á þessari vinnustofu búa börnin til list í opinberu rými úr náttúrulegum efnivið. Þátttakendur finna líka efnivið í ferðum í lystigarði, við sjóinn og í skógi til þess að geta líka búið til samklipp, grasasafn og ýmis listaverk í Alliance Française. Þátttakendur þurfa að vera klæddir eftir veðri (pollagallar, stígvél, vettlingar, o.s.frv.) Markmið að efla…

„Culottées“ – Sýning fimm sjónvarpsþátta, laugardaginn 12. júní 2021 kl. 14

„Culottées“ – Sýning fimm sjónvarpsþátta og spjall með Mai Nguyen og Charlotte Cambon Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: laugardagur 12. júní, kl. 14 Frá 8 ára. Ókeypis viðburður. Alliance Française í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi býður upp á sýningu fimm sjónvarpsþátta „Culottées“: Joséphine Baker, Katia Kraft, Thérèse Clerc, Tove Jansson…

Les Métèques – Kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum, fimmtudaginn 3. júní 2021 kl. 20:30

Kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum Fimmtudaginn 3. júní kl. 20:30 (húsið opnar kl. 20:15) Allir velkomnir Les Métèques bjóða upp á kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum. Gérard Lemarquis kynnir á íslensku. Les Métèques: Ragnar Skúlason (fiðla), Ásta Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson (söngur og gítar) og Olivier Moschetta (bassi). Kynnir og…

Sumarfrístund á frönsku „tilfinningar“ frá 19. til og með 23. júlí, kl. 13-17

Það hjálpar manni að líða vel og efla sjálfsöryggi með því að þekkja tilfinningar sínar og vita hvernig á að tala um þær. Þessi sumarfrístund býður þátttakendum að uppgötva og efla orðaforða sem tengist tilfinningum. Þátttakendur læra einnig hvernig á að tala um tilfinningar sínar á skemmtilegan hátt í gegnum leiklist og látbragðsleik. Börnin uppgötva…

Aðalfundur – miðvikudaginn 2. júní 2021 kl. 18

Aðalfundur Alliance Française í Reykjavík 2021 verður haldinn miðvikudaginn 2. júní kl. 18:00 í húsakynnum félagsins í Tryggvagötu 8. Fundarefni: Ársskýrsla félagsins 2020 Samþykkt ársreikninga 2020 Kosning stjórnar 2021-22 Önnur mál Rétt til fundarsetu hafa allir skuldlausir félagar Alliance française.

Sumarfrístund á frönsku „búum til kamishibaï“ frá 26. til og með 30. júlí, kl. 13-17

Þessi sumarfrístund býður upp á að uppgötva Kamishibaï sem er lítið japanskt leikhús/svið úr pappír eða kartoni. Börnin uppgötva sögu þessar listar, búa til sögu og sviðsmyndir. Í lok frístundarinnar flytja börnin söguna með því að nota Kamishibaï sviðið. Markmið að uppgötva kamishibaï list að uppgötva ólíka menningarheima að læra nýjar aðferðir við skapandi list…