„Bootlegger“ eftir Caroline Monne
Alliance Française fagnar degi kanadískra kvikmynda í samstarfi við sendiráð Kanada á Íslandi og Reel Canada.
-
- „Bootlegger“ eftir Caroline Monnet (2021).
- Lengd: 95 mín.
- Sýnd á frönsku með enskum texta.
- Léttvínsglas og léttar veitingar í boði sendiráðs Kanada á Íslandi.
Ágrip
„Two radically opposed women quickly divide an Indigenous community into two sides who must then come face to face to determine the best path to independence.“
Horfa á stiklu