Kvölin – Emmanuel Finkiel
Kvölin eftir Emmanuel Finkiel Drama, enskur texti. Eftir skáldsögu Marguerite Duras. 2018, 126 mín. Leikarar: Mélanie Thierry, Benoît Magimel, Benjamin Biolay. París í júní 1944. Robert Antelme, forystumaður í andspyrnuhreyfingunni, er handtekinn og fluttur úr landi. Eiginkona hans, Marguerite, er rithöfundur og liðsmaður í hreyfingunni. Hún þarf að kljást við óttann um að heyra ekki…