Eins og nú háttar í heilbrigðismálum verða húsakynni Alliance Française í Reykjavík lokuð frá 23. mars til 13. apríl. Það verður þá ekki hægt að koma á þessu tímabili til að fá lánað bókasafnsefni.
Á meðan húsakynnin okkar eru lokuð er hægt að hafa samband á alliance@af.is. Við hlökkum til að sjá ykkur aftur. Við þökkum skilninginn. Félagar Alliance Française hafa líka aðgang að rafræna meningarverinu Culturethèque. Hægt er að gerast félagi á netinu.
Við bjóðum ykkur upp á menningar- og kennsluefni á netinu.
-
- Söfn í Frakklandi bóða upp á rafrænar sýningar:
- Heimildarmyndir og Podcasts:
- Mennta- og menningarmálaráðuneytið býður upp á franskt efni.
- BeauxArts býður upp á rafrænar sýningar.
- Opéra de Paris býður upp á rafrænar óperur.
-
- Kennsluefni til að læra frönsku:
- Fréttir á frönsku: News In Slow French
- MOOCS á vefsíðunni okkar.
- Kennslubækur frá Didier (ókeypis að fletta).