Í tengslum við Hátíð franskrar tungu 2020 munu franska sendiráðið, Alliance Française í Reykjavík og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur kynna þrjár afrískar stórmyndir sem gerast á okkar dögum. Myndirnar verða allar sýndar í Veröld með atbeina Institut Français.
Önnur myndin er Félicité eftir Alain Gomis.
-
- Myndin var heimsfrumsýnd í opinbera valinu á Berlínarhátíðinni 2017 og vann þar dómaraverðlaunin.
- Myndin er á frönsku og lingala en sýnd með enskum texta.
- Lengd : 123 mínútur.
- Allir velkomnir.