Teiknimynd “Yakari” laugardaginn 4. desember kl. 14

Yakari – Sýning Alliance Française, í samstarfi við Institut Français býður börnunum að horfa á teiknimyndina “Yakari” laugardaginn 4. desember kl. 14. Eftir sýninguna verður í boði jólastemning kl. 15:30. Teiknimyndin verður sýnd á frönsku með enskum texta. Ókeypis. Alors que la migration de sa tribu est imminente, Yakari le petit Sioux part vers l’inconnu…

Ljósmyndasýning um Korsíku eftir Guðrúnu Önnu Matthíasdóttur frá 1. til og með 17. desember 2021

Ljósmyndasýning um Korsíku eftir Guðrúnu Önnu Matthíasdóttur Í tilefni af hátíðinni Keimur 2021 og með atbeina Korsíska íslenska bandalagsins býður Alliance Française í Reykjavík upp á ljósmyndasýningu um Korsíku eftir Guðrúnu Önnu Matthíasdóttur frá 1. til og með 17. desember 2021 í Tryggvagötu 8. Opnun sýningarinnar verður föstudaginn 3. desember kl. 19:30 í tilefni af…

Keimur 2021

“Keimur 2021 – Korsíka” Í nóvember 2021 bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi, í samtarfi við Korsíska íslenska bandalagið, Agence du tourisme de la Corse og Office du Développement Agricole et Rural de Corse, í fjórða skiptið upp á hátíð fyrir bragðlaukana sem nefnist Keimur. Hátíðin á þessu ári er helguð…

Résidence de création littéraire 2021 – Anouk Bloch-Henry

L’Alliance Française de Reykjavik propose une résidence de création littéraire, en partenariat avec l’ambassade de France en Islande, et avec le CENTRE INTERMONDES de la ville de La Rochelle et la Gunnarshús de l’union syndicale des auteurs en Islande (RSI). La résidence est accordée à Anouk Bloch-Henry, du 25 octobre au 15 novembre 2021. La…

Résidence de culture gastronomique 2019 – Anaïs Hazo

Résidence de culture gastronomique Dans le cadre du festival du goût – Keimur, l’Alliance Française de Reykjavik et l’ambassade de France en Islande organisent une résidence de culture gastronomique. C’est l’artiste-cheffe Anaïs Hazo qui bénéficiera de cette résidence en 2019. Ce programme fait partie du festival du goût – Keimur. Jacquy Pfeiffer Anaïs Hazo est artiste, designer…

Kvöld tileinkað mat og vín frá Korsíku föstudaginn 3. desember kl. 19:30

Kvöld tileinkað mat og vín frá Korsíku Í tilefni af hátíðinni Keimur 2021 og með atbeina sendiráðs Frakklands á Íslandi, Korsíska íslenska bandalagsins, Agence du tourisme de la Corse og Office du Développement Agricole et Rural de Corse býður Alliance Française í Reykjavík upp á kvöld tileinkað mat og vín frá Korsíku í viðurvist kokksins…

Eins dags frönskunámskeið – laugardaginn 27. nóvember 2021

Eins dags frönskunámskeið Laugardagur 27. nóvember kl. 9-16. Ritun og lesskilningur, munnleg tjáning og skilningur á töluðu máli. Þetta er eins dags frönskunámskeið sem ætlað er þeim sem vilja efla frönsku sína á þægilegan hátt á aðeins einum degi. Dagurinn er hannaður með sérstökum einkennum og markmiðum. Lágmarksstig námskeiðsins er A2 (millistig). Stöðupróf. Markmið að…

Bíóklúbbur á frönsku „Adolescentes“ eftir Sébastien Lifshitz, föstudaginn 19. nóvember 2021 kl. 19:30

Bíóklúbbur á frönsku „Adolescentes“ eftir Sébastien Lifshitz Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Adolescentes“ eftir Sébastien Lifshitz (2019). Lengd: 135 mín Ágrip Emma et Anaïs sont inséparables et pourtant, tout les oppose. Adolescentes suit leur parcours depuis leur 13 ans jusqu’à leur majorité. Cinq ans de vie où se…