A1.2 – Vetrarönn 2021-2022 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 2 ​Þetta námskeið hentar þeim sem hafa tekið námskeiðið A1.1 eða þeim sem hafa pínu litla kunnáttu í frönsku. Maður lærir að spyrja og vísa til vegar, að tala um venjur sínar, að gera áætlanir, að segja frá einhverri reynslu. Á þessu námskeiði byrjar þú að móta þínar eigin…

A1.1 – Vetrarönn 2021-2022 – Almennt námskeið – þriðjudaga og föstudaga kl. 10-12

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. 8 vikur…

A1.1 – Vetrarönn 2021-2022 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. 8 vikur…

Vinnustofa á frönsku fyrir 9 til 12 ára börn – Myndskreyting – 22. 25. og 26. október kl. 14:00-16:30

Þessi vinnustofa sem fer fram í þrjá daga er ætluð börnum/unglingum frá 9 til 12 ára sem vilja læra að myndskreyta sögur. Nermine El Ansari, listakona í myndlist, kynnir hvernig á að teikna myndskreytingar og hvernig að finna innblástur úr textum. Markmið að læra að myndskreyta að efla sköpunargáfu í gegnum sögur og teikningu að…

Vinnustofur á frönsku fyrir 5 til 8 ára börn – Kvikmyndagerð: á bak við tjaldið – 22. 25. og 26. október kl. 9:30-12:00

Þessar vinnustofur eru ætlaðar börnum frá 5 til 8 ára sem vilja uppgötva kvikmyndaheiminn á bak við tjaldið. Þrjú þemu verða í boði: föstudagur: förðun / brelluförðun mánudagur: búningar þriðjudagur: leikmyndir Markmið að uppgötva kvikmyndaheiminn að nota frönsku til að þróa sköpunargáfu að efla orðaforðann tengdur kvikmyndaheimi að vinna saman í hópi Dagsetningar og tímasetningar…

Teiknimyndahátíð – Október 2021

Alliance Française í Reykjavík býður upp á teiknimyndahátíðina 2021 í samstarfi við Institut Français og Afca. L’Alliance Française de Reykjavík propose la fête du cinéma d’animation 2021 organisée par l’Institut Français et l’association française du cinéma d’animation (Afca). DAGSKRÁ Skemmtilegar teiknimyndir verða sýndar í Alliance Française í Reykjavík frá 22. til og með 30. október.…

Bíóklúbbur á frönsku „Le grand bal“ eftir Laetitia Carton, föstudaginn 22. október 2021 kl. 20:30

Bíóklúbbur á frönsku „Le grand bal“ eftir Laetitia Carton Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Le grand bal“ eftir Laetitia Carton (2018). Lengd: 89 mín Ágrip C’est l’histoire d’un bal. D’un grand bal. Chaque été, plus de deux mille personnes affluent de toute l’Europe dans un coin…

Ninna Pálmadóttir ásamt þremur kynslóðum af leikstýrum ræða saman – Sólveig Anspach verðlaun – þriðjudaginn 12. október kl 20:30

Ninna Pálmadóttir ásamt öðrum leikstýrum ræða saman Ninna Pálmadóttir, leikstjóri og sigurvegari Sólveig Anspach verðlauna 2020 ásamt Kristínu Jóhannesdóttur, Tinnu Hrafnsdóttur og Önnu Karín Lárusdóttur ræða saman á íslensku um kvennahreyfinguna innan kvikmyndalistarinnar á Íslandi. Stuttmyndasamkeppni Sólveigar Anspach var stofnuð árið 2016. Markmið keppninnar er að heiðra stuttmyndir sem leikstýrt er af frönskum eða frönskumælandi…

Ný stjórn 2021

Aðalfundur stjórnar Alliance Française í Reykjavik var haldinn miðvikudaginn 2.  júní í húsakynnum félagsins í Tryggvagötu 8 að viðstöddum sendiherra Frakklands á Íslandi Graham Paul og tveimur starfsmönnum sendiráðsins Sophie Delporte og Renaud Durville. Framkvæmdastjóri Alliance Française í Reykjavík, Adeline D‘Hondt fór yfir ársskýrslu félagsins fyrir árið 2020. Starfsemi félagsins felst aðallega í kennslu í…

Sólveigar Anspach verðlaunin 2022

Nú er opið fyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2022 Lokað verður fyrir skráningar þann 30. október 2021 Sólveigar Anspach samkeppnin er opin stuttmyndum sem konur hafa leikstýrt. Keppnin er samvinna á milli Frönsku kvikmyndahátíðarinnar og RVK Feminist Film Festival.   Skilyrði fyrir þátttöku eru eftirfarandi: að leikstjóri stuttmyndarinnar sé kona, með ríkisfang eða búsetu…