Lotunámskeið í frönsku – Millistig – frá 10. til 21. júní 2024
Lotunámskeið fyrir nemendur á millistigi í frönsku Þetta námskeið býður upp á 24 klst. frönskukennslu í 8 skipti til þess að rifja upp og bæta frönskukunnáttu sína á skömmum tíma. Á þessu lotunámskeiði verður farið yfir helstu atriði franskrar tungu í A2 í gegnum skemmtileg verkefni sem hvetja þátttakendur til að tjá sig munnlega. ATH.…