Sjúk ást / L’amour et les forêts – Valérie Donzelli

Sjúk ást eftir Valérie Donzelli Tegund: Drama, Rómantisk Tungumál: Franska með enskum texta 2023, 105 mín. Aðalhlutverk: Virginie Efira, Melvil Poupaud, Dominique Reymond Blanche Renard hittir Greg Lamoureux og trúir því að hann sé sá, en fljótlega lendir hún í eitruðu sambandi við eignarmikinn og hættulegan mann. ‘A solid and often uncomfortably tense domestic drama’…

Disco Boy – Giacomo Abbruzzese

Disco Boy eftir Giacomo Abbruzzese Tegund: Drama, Stríð Tungumál: Franska með íslenskum texta 2023, 92 mín. Aðalhlutverk: Franz Rogowski, Morr Ndiaye, Laëtitia Ky, Leon Lučev Aleksei (Franz Rogowski) kemst til Parísar eftir langa og stranga ferð til þess að ganga til liðs við útlendingahersveitina. Leiðin liggur til Níger Delta svæðisins og úr verður draumkennd atburðarrás…

Hinn Saklausi / L’Innocent – Louis Garrel

Hinn Saklausi eftir Louis Garrel Tegund: Grín, Glæpur, Rómantisk Tungumál: Franska með íslenskum texta 2022, 99 mín. Aðalhlutverk: Louis Garrel, Roschdy Zem, Noémie Merlant Stórskemmtileg gamanmynd þar sem glæpir og rómantík ráða ríkjum! Hlátursprengja sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara! Við fylgjumst með Abel sem kemst að því að móðir hans er…

Skytturnar þrjár: d’Artagnan / Les trois mousquetaires : d’Artagnan – Martin Bourboulon

Skytturnar þrjár: d’Artagnan eftir Martin Bourboulon Tegund: Drama, Saga Tungumál: Franska með enskum texta 2023, 121 mín. Aðalhlutverk: Romain Duris, Louis Garrel, Julien Frison, François Civil, Vincent Cassel, Eva Green, Vicky Krieps D’Artagnan, andlegur ungur Gascon, er skilinn eftir dauða eftir að hafa reynt að bjarga aðalskonu frá því að vera rænt. Þegar hann er…

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur – Seinni vetrarönn 2024 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur Hefur þú áhuga á að uppgötva Frakkland? Ætlar þú að fara í Ólympíuleikana í sumar? Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í frönskumælandi löndum. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan…

Jólastemning laugardaginn 2. desember 2023 kl. 15-18

Alliance Française í Reykjavík býður ykkur öllum að enda árið með jólastemningu fyrir alla laugardaginn 3. desember 2023 kl. 15:00-18:00 Alliance Française býður upp á jólaglögg, kókómjólk og safa. Hikið ekki við að koma með kökur, sælgæti, mandarínur o.s.frv til að deila með öðrum. Takið þátt í tombólu þennan dag. Vinningurinn er jólatré frá Brynjudal…

“Woman / Women” – Ljósmyndasýning frá 1. til og með 20. desember 2023

Sýningin samanstendur af myndum tengdum kvikmyndinni WOMAN, heimildamynd sem ljáir tvö þúsund konum rödd í 50 mismunandi löndum. Leikstjórarnir Anastasia Mikova og Yann Arthus-Bertrand ferðuðust um heiminn til að reyna að skilja hvað það þýðir að vera kona í heiminum í dag. WOMAN byggir á vitnisburði myndavélarinnar og fjallar um fjölbreytt viðfangsefni líkt og móðurhlutverkið,…

“The Night of the 12th” – frumsýning og pallborð laugardaginn 25. nóvember 2023 kl. 14 í Bíó Paradís

“The Night of the 12th” – frumsýning og pallborð Þann 25. nóvember verður alþjóðlegur baráttudagur gegn ofbeldi gegn konum. Af því tilefni gengur Alliance Française í Reykjavík til liðs við sendiráð Frakklands á Íslandi, Bíó Paradís og Kvenréttindafélag Íslands til að bjóða ykkur upp á ókeypis frumsýningu bíómyndarinnar „The Night of the 12“ eftir Dominik…