Ljósmyndasýning: “Mots et Maux de femmes” frá 15. til og með 30. nóvember 2022
Rafræn ljósmyndasýning: „Mots et Maux de femmes“ Þann 25 nóvember er Alþjóðlegur dagur gegn ofbeldi gagnvart konum. Af þessu tilefni efna Alliance Française og Sendiráð Frakklands á Íslandi til þriggja viðburða til að vekja athygli á þessu málefni sem snertir bæði löndin. Fyrsti viðburðurinn er rafræn ljósmyndasýning. Ljósmyndasýningin kallast „Mots et Maux de femmes“ eða…