B2.1 – Haustönn og vetrarönn 2023 – Franska í rólegheitum – miðvikudaga kl. 12:00-14:00

Almennt frönskunámskeið fyrir lengra komna 1 Námskeiðið B2.1 er í beinu framhaldi af B1 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tjá sig um tilfynningar að semja og ræða saman að viðurkenna og staðfesta að safna upplýsingum og gefa upplsýsingar til baka o.s.fv. Þetta námskeið hentar…

B1.1 – Haustönn 2023 – Almennt námskeið – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið – Sjálfbjarga á tungumálinu 1 Námskeiðið B1.1 er í beinu framhaldi af A2 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp lágmarkskunnáttu á frönsku og að læra nýja þekkingu eins og að tala um ástarsamband og vináttu, að tala um klisjur og um vinunna sína, að greina frá afleiðingum. Námskeiðið fer fram í…

A1.1 – Haustönn 2023 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir fullorðna miðvikudaginn 30. ágúst 2023 kl. 17-20

Komdu í Alliance Française til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiði til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá sig á…

“La révolution des algues” með Vincent Doumeizel, mánudaginn 28. ágúst 2023 kl. 18:00

Hvað er þörungur? Hver er ávinningurinn að nota þörunga? Matvælaöryggi, loftslagsbreytingar, efnahagslegar og félagslegar áskóranir… Hvernig geta þörungar veitt okkur áþreifanlegar lausnir til að mæta helstu áskorunum samtímans? Hvernig á að rækta þá á sjálfbæran hátt? Vincent Doumeizel mun kynna bók sína „La révolution des algues“ í Alliance Française til að reyna að svara þessum…

“Þörungar bretónsku strandarinnar” – Ljósmyndasýning frá 28. ágúst til og með 20. september 2023

Bretónska félagið „Algue Voyageuse“ hefur aðsetur í skaganum Lézardrieux nálægt Paimpol. Árið 2022 bauð félagið upp á ljósmyndasýningu sem var hönnuð til að vera sýnd utandyra til að kynna fyrir göngufólki ákveðna þörunga frá nærliggjandi ströndum. Meðlimir félagsins völdu 14 af algengustu rauð-, græn- og brúnþörungunum. Við völdum 9 tegundir sem eru til á Íslandi…

La petite classe (1 til 3 ára) – Sumar 2023 – laugardaga kl. 9:15 til 10:15

Þetta námskeið er ætlað börnum til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á meðan þau leika…

La petite classe (3 til 5 ára) – Sumar 2023 – laugardaga kl. 10:30 til 11:45

Þetta námskeið er ætlað börnum frá 3 ára til 5 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið að efla og að auðga frönsku í talmáli með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ung börn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og…

Ljóðakvöld kvenskálda frá Quebec „Konur norðursins“ föstudaginn 30. júní 2023 kl. 20:30

Femmes du nord : La nordicité en poèmes du point de vue des femmes Þetta ljóðakvöld er í boði þökk sé fjárstuðningi ríkisstjórnar Quebec, Alliance Française de Reykjavík og RSÍ (Rithöfundasamband Íslands). Ókeypis. Viðburður á frönsku Lengd: 1 klukkutími Staðsetning: Alliance Française Föstudagur 30. júní, kl. 20:30 Léttvínsglas í boði. Vicky Bernard est traductrice agréée…