Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 10. mars 2024 kl. 13
Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku á Kjarvalsstöðum Florence Courtois, Erasmus starfsnemi í menningarstjórnun á Listasafn Reykjavíkur, verður með leiðsögn á frönsku um sýninguna Kjarval og 20. öldin. Þegar nútíminn lagði að. Kjarval var fæddur árið 1885 og lést árið 1972. Himinn og haf eru á milli þessara tímapunkta í menningarsögunni og samfélaginu öllu…