Lotunámskeið – Franska í eina viku – Upprifjun A1 í talmáli – frá 13. til 16. júní 2022
Lotunámskeið – Franska í eina viku Þetta námskeið býður upp á 12 klst. frönskukennslu í fjóra daga til þess að bæta frönsku kunnáttu í talmáli á skömmum tíma. Nemendur læra í 3. klst á hverjum degi, umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Þetta lotunámskeið er ætlað þeim sem vilja rifja upp og efla frönsku…