A2.2 – Vetrarönn 2024 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 2 Námskeiðið A2.2 er í beinu framhaldi af A2.1 og gefur nemendum tækifæri á að læra að tala um vini, að segja frá reynslu sinni, að tala um mismun á milli menninga, að stinga upp á o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri…

A1.2 – Vetrarönn 2024 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 2 Þetta námskeið hentar þeim sem hafa tekið námskeiðið A1.1 eða þeim sem hafa pínu litla kunnáttu í frönsku. Maður lærir að spyrja og vísa til vegar, að tala um venjur sínar, að gera áætlanir, að segja frá einhverri reynslu. Á þessu námskeiði byrjar þú að móta þínar eigin…

Spjall og sýningaropnun á verkum myndasöguhöfundarins Bjarna Hinrikssonar föstudaginn 18. október 2024 kl. 18

Opnun sýningar á verkum Bjarna Hinrikssonar Verið þið velkomin að hitta myndasöguhöfundinn Bjarna Hinriksson og spjalla við hann á frönsku og á íslensku! Hann mun bjóða upp á sýningu á verkum hans í tilefni af útgáfu bókarinnar sinnar „Vonarmjólk“ sem safnar saman flestum svarthvítum myndasögum sem hann hefur gert á ferlinum frá 1985 til 2017.…

Stuttmyndakvöld á verðlaunahátíð Sólveigar Anspach laugardaginn 28. september kl. 16:30 – RIFF

Stuttmyndakvöld á verðlaunahátíð Sólveigar Anspach 28. september kl. 16:30 – RIFF. Dómnefnd, undir forsæti Veru Sölvadóttur, valdi sex bestu stuttmyndirnar 2023, þrjár á íslensku og þrjár á frönsku. Allar sex myndirnar verða sýndar í röð og að því loknu verður verðlaunaathöfn. Fár – Gunnur Martinsdóttir Schlüter Chasing Bird – Una Lorenzen Allt um kring –…

Listasmiðja í Vesturbæjarlaug og í vatninu sjálfu þriðjudaginn 24. september kl. 13:30-14:30

Listasmiðja í Vesturbæjarlaug og í vatninu sjálfu. „Inni í landslaginu: goðsagnir, töfrar og hefðir í vatninu“ með listakonunni Beatrice Celli Ítalska og frönskumælandi listakonan Beatrice Celli, í búsetu á Íslandi, með stuðningi franska sendiráðsins og Alliance Française í Reykjavík í samvinnu við Dos Mares, býður upp á listasmiðju í Vesturbæjarlaug þriðjudaginn 24. september klukkan 13:30.…

Sýning myndarinnar „FEU“ eftir Lucas Allain föstudaginn 20. september 2024 kl. 18

Sýning myndarinnar „FEU“ eftir Lucas Allain Sýning á kvikmyndinni „FEU“ (Eldur) eftir Lucas Allain að leikstjóra viðstöddum. Myndin er framleidd af Arte. Leikstjórinn Lucas Allain mun kynna mynd sína „FEU“ sem er tekin upp að miklu leyti á Íslandi. Myndin er sú fyrsta í röð seríu sem heitir „Terres de légendes“ og er um frumefnin…

La petite classe (2 til 3 ára) – miðvikudaga kl. 17-18

La petite classe er ætlað börnum frá 2 til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á…

Flíkur úr þangi og sjálbærni – Tanguy Mélinand – föstudaginn 23. ágúst 2024 kl. 17:30

Flíkur úr þangi og sjálbærni – Tanguy Mélinand – Kynning Kvöldið mun byrja á kynningu á fjórum nýjum flíkum úr þörungum. Að kynningu lokinni mun Tanguy tala um uppskeru þörunga og gerð fata úr þörungum. Hann mun sýna okkur myndir um hönnunarferlið. Tanguy mun einnig sýna okkur þau efni sem eru notuð og tæknina til…

Bastillufélagsskírteini með 50% afslætti

14. júlí nálgast. Af þessu tilefni býður Alliance Française í Reykjavík ykkur upp á félagsskírteinið með 50% afslætti! 2.500 kr. til að nýta sér bókasafnið og margar nýjungar þess, til að fá aðgang að Culturethèque menningarverinu, til að fá afslætti á DELF og TCF prófum og hjá samstarfsaðilum okkar. Ath. Tilboðið gildir til sunnudags 14.…

Áhugakönnun á rútuþjónustu fyrir veturinn 2024-2025

Alliance Francaise íhugar að bjóða upp á nýja þjónustu sem væri rútuferðir til að sækja nemendur frá 6 ára í eftirmiðdaginn á virkum dögum. Við værum þakklát ef þið gætuð svarað eftirfarandi könnun. L’Alliance Française étudie la faisabilité d’un service de ramassage de bus pour les enfants de plus de 6 ans pendant l’après-midi. Pourriez-vous…