Vorönn 2021 – Almenn frönskunámskeið og þematengd námskeið
Alliance Française í Reykjavík heldur áfram starfsemi sinni 15. mars 2021. Ýmis frönskunámskeið og vinnustofur fyrir fullorðna eru í boði. Vorönn hefst 15. mars 2021. ATH. Við bjóðum upp á afslátt fyrir 8. mars 2021. Almenn námskeið Bókmenntanámskeið „Touriste“ eftir Julien Blanc-Gras Talnámskeið og talþjálfun í frönsku