Teiknimyndahátíð – Október 2021
Alliance Française í Reykjavík býður upp á teiknimyndahátíðina 2021 í samstarfi við Institut Français og Afca. L’Alliance Française de Reykjavík propose la fête du cinéma d’animation 2021 organisée par l’Institut Français et l’association française du cinéma d’animation (Afca). DAGSKRÁ Skemmtilegar teiknimyndir verða sýndar í Alliance Française í Reykjavík frá 22. til og með 30. október.…