Versatile Uprising – Claire Paugam og Raphaël Alexandre – Wind and Weather Window
Versatile Uprising er gagnvirk listsýning þeirra Claire Paugam og Raphaëls Alexandres og frumsýnd í listhúsinu Wind and Weather Window http://www.windandweather.is/ Versatile Uprising er þrívíddarsýning með hljóði og ljósum sem birtir okkur ímyndað landslag með lýsingu sem dregur fram svört form. Sýningin fer fram í þremur útstillingargluggum listhússins Wind and Weather Window Veggir listhússins eru málaðir…