One Fine Morning
eftir Mia Hansen-Løve
Tegund: Drama, Rómantík
Tungumál: Franska, enska og þýska með íslenskum texta
2022, 112 mín.
Aðalhlutverk: Léa Seydoux, Pascal Greggory, Melvil Poupaud
Ung móðir sem býr með átta ára dóttur sinni er á tímamótum þar sem hún þarf að sinna föður sínum sem er með taugahrörnunarsjúkdóm. Hún er í miðjum klíðum að reyna koma honum á hjúkrunarheimili rekst hún á vin sinn sem hún hefur samband við, en hann er þó fyrir í öðru sambandi.
Nýjasta kvikmynd Miu Hansen-Løve með Léu Seydoux (Blue is the Warmest Color, No Time to Die) í aðalhlutverki sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2022 þar sem hún vann Europa Cinemas Label verðlaunin.
TIL BAKA