The Worst Ones

eftir Lise Akoka, Romane Gueret

Tegund: Drama
Tungumál: Franska með enskum texta
2022, 99 mín.

Aðalhlutverk: Mallory Wanecque, Timéo Mahaut, Johan Heldenbergh

Við fylgjumst með kvikmyndagerðarmönnum í úthverfi einu í norðurhluta Frakklands þar sem fjórir unglingar fá tækifæri að leika hlutverk. Það kemu heimamönnum verulega á óvart að þeir “verstu” hafið landað hlutverkunum.

Myndin hlaut Un Certain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2022.

SÝNINGARTÍMAR OG MIÐASALA
TIL BAKA