Eins dags námskeið á frönsku – Cancel Culture fyrirbærið í Frakklandi – föstudagur 23. apríl 2021

Eins dags námskeið á frönsku – Kynning á „Cancel Culture“ í Frakklandi Á þessum degi geta þátttakendur uppgötvað hvernig frönsku fjölmiðlanir (hefðbundnir og nýjir) fjalla um „Cancel Culture“ í Frakklandi. Þátttakendur lesa blaðagreinar, hlusta á útvarpsefni og horfa á myndbönd til þess að skilja betur þetta fyrirbæri og freista þess að skilgreina það. Lágmarksstig námskeiðsins…

Skilningarvitin fimm – Vísindavinnustofa á frönsku fyrir 3 til 6 ára börn, laugardaginn 10. apríl 2021 kl. 15-16

Alliance Française í Reykjavík og félagið Reykjavík Accueil bjóða upp á vísindavinnustofu á frönsku fyrir 3 til 6 ára börn. Þemað er „Skilningarvitin fimm“. Í þessari vinnustofu uppgötva börnin skilningarvitin fimm í gegnum skemmtilega skynjaleiki. Upplýsingar Vinnustofan er ætluð nemendunum frá 3 til 6 ára. Nemendur þurfa að skilja frönsku til að geta fylgst með…

Heimspeki fyrir 12 til 16 ára unglinga á frönsku – Bíóklúbbur á föstudögum frá 9. til 23. apríl 2021, kl. 18:30-20:00

Alliance Française byður upp á að tala um heimspeki með 12 til 16 ára unglingum á frönsku. Umræðurnar verða byggðar á bíómyndum. Après avoir regardé un film, le professeur encouragera les adolescents à dégager les concepts intéressants. Une discussion s’engagera alors en se référant d’abord au film lui-même, puis en débordant sur les expériences de…

Heimspeki fyrir 8 til 12 ára börn á frönsku – Vinnustofa á laugardögum frá 10. til 24. apríl 2021, kl. 10-11

Alliance Française byður upp á að tala um heimspeki með 8 til 12 ára börnum á frönsku. Umræðurnar verða byggðar á bókum fyrir börn. Meðal annars verður fjallað um vináttu, fjölskyldu o.s.frv. À partir de la lecture d’un album jeunesse, le professeur aidera les enfants à dégager un thème. Marion lancera la discussion en posant…

Bókaráðuneyti barnanna fyrir 5 til 8 ára börn á laugardögum frá 10. apríl til 8. maí 2021

Alliance Française í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi og AM forlag bjóða upp á bókaráðuneyti barnanna á laugardögum frá 10. apríl til 8. maí 2021. Markmiðið er að kynna 5 bækur sem AM forlag valdi fyrir börnin. Á hverjum laugardegi verður upplestur einnar bókar úr valinu. Eftir upplesturinn ræða börnin um bókina með Adeline…

Bíóklúbbur á frönsku „Papicha“ eftir Mounia Meddour, fimmtudaginn 18. mars 2021 kl. 20:30

Bíóklúbbur „Papicha“ eftir Mounia Meddour Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 og af nýja bíóklúbbnum á frönsku býður Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma upp á sýningu bíómyndarinnar „Papicha“ eftir Mounia Meddour (2019). Lengd: 109 mín Ágrip Algeirsborg á sjöunda áratugnum. Nedima er 18 ára og býr í háskólabyggingu. Draumurinn hennar…

Matreiðslunámskeið á frönsku fyrir 5 til 8 ára börn í páskafríinu – Mars/Apríl 2021

Þetta matreiðslunámskeið á frönsku er ætlað nemendum á aldrinum 5 til 8 ára sem hafa áhuga á matargerð. Á hverjum morgni uppgötva þátttakendur eitt hérað í Frakklandi og uppskrifir sem eru tengdar því. Eftir hádegi elda þátttakendur einn rétt frá héraði dagsins. Héruðin sem verða kynnt eru Bretagne, Grand Est, Centre og Occitanie. Síðasta daginn…

Skuggabrúðuleiklist á frönsku fyrir 8 til 12 ára börn í páskafríinu – Mars/Apríl 2021

Í byrjun vinnustofunnar uppgötva börnin dæmi um skuggabrúðuleiklist. Eftir hafa fengið innblástur úr þessum dæmum búa þau til sögu og skapa þeirra eigin persónur. Síðan, búa börnin til svið og skuggabrúður sem þau nota fyrir sýninguna sem verður sýnd foreldrunum síðasta daginn. Markmið að uppgötva skuggabrúðuleiklist að læra að búa til sögur og persónur að…

Bókmenntanámskeið „Touriste“ – Vorönn 2021 – þriðjudaga kl. 18:15 – 20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

Talnámskeið og talþjálfun – Vorönn 2021 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.