Vinnustofa á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Búum til list úr hvönn með Antoine Dochniak – 26. og 27. október 2023 kl. 9-12
Antoine Dochniak, myndlistarmaður frá Lyon, í listardvöl í Reykjavík, mun bjóða upp á listsköpunarsmiðju fyrir börn í kringum hvönn, sem er þekkt blóm á Íslandi. Þátttakendur verða hvattir til að finna þurrkaða hvönn utandyra, afbyggja og endurbyggja hana með náttúrulegum bindiefnum til að búa til verk beint úr hugmyndaflugi barna. Eftir að hafa lokið við…