Vinnustofa á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Búum til list úr hvönn með Antoine Dochniak – 26. og 27. október 2023 kl. 9-12

Antoine Dochniak, myndlistarmaður frá Lyon, í listardvöl í Reykjavík, mun bjóða upp á listsköpunarsmiðju fyrir börn í kringum hvönn, sem er þekkt blóm á Íslandi. Þátttakendur verða hvattir til að finna þurrkaða hvönn utandyra, afbyggja og endurbyggja hana með náttúrulegum bindiefnum til að búa til verk beint úr hugmyndaflugi barna. Eftir að hafa lokið við…

Vinnustofa í matargerð á frönsku fyrir börn (5-8 ára) – Haustönn 2023 – föstudaga kl. 16:00-17:30

Í þessari vinnustofu uppgötva þátttakendur einfaldar uppskriftir í hverri viku. Þeir elda og bæta kunnáttu sína í frönsku. Þeir bæta meðal annars: orðaforða (nafn á áhöld og hráefni) þekkingu á setningagerð (hvernig á að telja, nota deiligreinar og boðhátt) þekkingu á menningu (hvaðan koma uppskriftirnar, hvaða hefðir eru tengdir þeim) Í lok hvers tíma koma…

Leiklist á frönsku fyrir börn (8-12 ára) – Haustönn 2023 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Þessi vinnustofa er ætluð börnum frá 8 til 12 ára aldurs sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum leiklist. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að stjórna líkama sínum, rödd sinni og tilfinningum sínum. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði leiksýning handa…

Vinnustofa „Franska í gegnum tölvuleiki“ (12 ára+) – Haustönn 2023 – föstudaga kl. 15:45-17:45

Vinnustofan „Franska í gegnum tölvuleiki“ er ætluð börnum 12 ára og eldri sem vilja bæta og dýpka frönskukunnáttu sína í gegnum úrval tölvuleikja með frönsku viðmóti. Tölvuleikirnir sem Héloïse valdi eru annaðhvort sígildir eða nýir sem leggja áherslu á sköpunargáfu og samvinnu þátttakenda. Hugmyndin með þessari vinnustofu er ekki að vera óvirkur fyrir framan skjá…

Bókmenntir á frönsku – Haustönn 2023 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

Vinnustofa „Rökræða á frönsku“ – Haustönn 2023 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Vinnustofa „Rökræða á frönsku“ fyrir lengra komna Le débat est un échange d’opinions et d’idées sur un sujet donné. Il permet de confronter les points de vue, d’écouter d’autres témoignages, de réfléchir aux arguments des autres et de faire travailler son esprit critique. L‘Alliance Française de Reykjavík vous propose de découvrir cet univers avec un…

A2.1 – Haustönn 2023 – Almennt námskeið – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 1 Le cours A2.1 prolonge le niveau A1. Il permet d’acquérir de nouvelles compétences : fêter un événement, planifier un repas, organiser une soirée, parler d’une rencontre, raconter une anecdote, faire un portrait. Formule de base : le cours dure deux heures deux fois par semaine (32h).…

A1.3 – Haustönn 2023 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 3 ​Þetta námskeið hentar þeim sem hafa tekið námskeiðið A1.2 eða þeim sem hafa pínu litla kunnáttu í frönsku. Maður lærir að fara í atvinnuviðtal, að leggja mat á húsnæði, að láta í ljós skoðun sína, að vera sammála eða ósammála einhverjum. Á þessu námskeiði byrjar maður að móta…

A1.2 – Haustönn 2023 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 2 ​Þetta námskeið hentar þeim sem hafa tekið námskeiðið A1.1 eða þeim sem hafa pínu litla kunnáttu í frönsku. Maður lærir að spyrja og vísa til vegar, að tala um venjur sínar, að gera áætlanir, að segja frá einhverri reynslu. Á þessu námskeiði byrjar þú að móta þínar eigin…

B2.3 – Haustönn og vetrarönn 2023 – Franska í rólegheitum – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir lengra komna 1 Námskeiðið B2.3 er í beinu framhaldi af B1.2 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tjá sig um tilfynningar að semja og ræða saman að viðurkenna og staðfesta að safna upplýsingum og gefa upplsýsingar til baka o.s.fv. Þetta námskeið hentar…