B2.1 – Haustönn og vetrarönn 2023 – Franska í rólegheitum – miðvikudaga kl. 12:00-14:00

Almennt frönskunámskeið fyrir lengra komna 1 Námskeiðið B2.1 er í beinu framhaldi af B1 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tjá sig um tilfynningar að semja og ræða saman að viðurkenna og staðfesta að safna upplýsingum og gefa upplsýsingar til baka o.s.fv. Þetta námskeið hentar…

B1.1 – Haustönn 2023 – Almennt námskeið – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið – Sjálfbjarga á tungumálinu 1 Námskeiðið B1.1 er í beinu framhaldi af A2 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp lágmarkskunnáttu á frönsku og að læra nýja þekkingu eins og að tala um ástarsamband og vináttu, að tala um klisjur og um vinunna sína, að greina frá afleiðingum. Námskeiðið fer fram í…

A1.1 – Haustönn 2023 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

La petite classe (1 til 3 ára) – Sumar 2023 – laugardaga kl. 9:15 til 10:15

Þetta námskeið er ætlað börnum til 3 ára aldurs. Þetta er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á meðan þau leika…

La petite classe (3 til 5 ára) – Sumar 2023 – laugardaga kl. 10:30 til 11:45

Þetta námskeið er ætlað börnum frá 3 ára til 5 ára aldurs. Það er stig til þess að þroska talmál. Þetta námskeið hefur það markmið að efla og að auðga frönsku í talmáli með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ung börn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og…

Lotunámskeið – Franska í tvær vikur fyrir lengra komna, kl. 18-20 frá 12. til og með 23. júní 2023

Lotunámskeið – Franska í tvær vikur Þetta námskeið býður upp á 20 klst. frönskukennslu í tvær vikur til þess að bæta frönsku kunnáttu á skömmum tíma. Nemendur læra í tvær klukkustundir á hverjum degi, umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Þetta lotunámskeið er ætlað þeim sem vilja rifja upp og efla frönsku kunnáttu sína…

Sumarfrístund á frönsku fyrir unglinga – Stuttmyndagerð – frá 3. til og með 7. júlí 2023 kl. 13-16

Stuttmyndagerð Unglingar munu uppgötva sérstakan orðaforða kvikmyndagerðar. Þá munu þeir geta fundið upp atburðarás sína og farið í gegnum öll skref framleiðslu stuttmynda (tæknileg klipping, tökur, klippingar). Lokamarkmiðið verður að bjóða upp á einkasýningu fyrir foreldrana í lok vikunnar. Dagsetningar og tímasetningar Vinnustofurnar fara fram frá kl. 13 til 16 daglega. Það stendur til boða að…

Sumarfrístund á frönsku fyrir unglinga – Myndsögugerð – frá 26. til og með 30. júní 2023 kl. 13-16

Myndsögugerð Þátttakendur munu uppgötva sérstakan orðaforða í myndasögugerð og kynna sér nokkrar frægar teiknimyndasögupersónur áður en þeir búa til sína eigin sögupersónu. Eftir það munu þeir ímynda sér frásögn og fara í gegnum öll stig myndskreytingarinnar. Að loknum geta þátttakendur farið heim með verk sitt. Dagsetningar og tímasetningar Vinnustofurnar fara fram frá kl. 13 til…

Sumarfrístund á frönsku fyrir unglinga – Föndur og endurnýting – frá 19. til og með 23. júní 2023 kl. 13-16

Föndur og endurnýting Á hverjum degi safnast úrgangur okkar upp en vissir þú að sumt er hægt að endurnýta til að búa til nýja hluti? Héloïse býður unglingum upp á vinnustofu til að endurnýta hluti og gefa þeim annað líf. Spennandi vinnustofa sem mun vekja upp vistfræðilega vitund allra. Dagsetningar og tímasetningar Vinnustofurnar fara fram frá…

Sumarfrístund á frönsku fyrir unglinga – Leikjavika (borðspil, hlutverkaspil, tölvuleikir) – frá 12. til og með 16. júní 2023 kl. 13-16

Leikjavika (borðspil, hlutverkaspil, tölvuleikir) Þessi vika gefur þátttakendum kleift að æfa frönskuna sína í skemmtilegu umhverfi þar sem hvatt verður til samskipta. Hvert síðdegi hefst með leik sem mun nýtast sem upphitun. Á hverjum degi verður fjallað um ákveðið þema (matur, dýr, hversdagslegir hlutir; val þemanna fer eftir því hversu mörg börn eru skráð). Leikirnir…