B1.2 – Seinni vetrarönn og vorönn 2024 – Franska í rólegheitum – fimmtudaga kl. 18:15-20:15
Almennt frönskunámskeið – Sjálfbjarga á tungumálinu 2 Námskeiðið B1.2 er í beinu framhaldi af B1.1 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tala um vandamál og frumkvæði, að kynna vísindæfni og óvissuatriði, að tala um staðreyndir og segja sögur, að gagnrýna og sýna áhuga á einhverju…