Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Ólympíuleikar barna – frá 12. til og með 16. júní 2023 kl. 9:00-14:30

Ólympíuleikar barna Á hverjum degi munu börnin æfa íþróttagrein og fá tækifæri til að taka þátt í smákeppni til að vinna til verðlauna. Börnin munu fá að prófa sig í hlaupum, badminton, borðtennis, touch rugby og körfubolta. Á sama tíma munu þau uppgötva gildismat Ólympíuleikans, þar sem Ólympíuleikar og Ólympíuleikar fatlaðra í París 2024 nálgast.…

Bíóklúbbur „Roses. Film-Cabaret“, föstudaginn 28. apríl 2023 kl. 19:00

„Roses. Film-Cabaret“ Alliance Française býður upp á sýningu heimildarinnar „Roses. Film-Cabaret“ eftir Irena Stetsenko á úkraínsku með enskum texta (78 mín). Ágrip ROSES. Film-Cabaret is a documentary cinéma vérité, following Dakh Daughters – an intellectual freak cabaret band, created by seven actresses under the roof of Kyiv experimental contemporary theater Dakh. The video diary spans…

Vinnustofa á frönsku fyrir lengra komna – Menning og matargerð frá Korsíku, kl. 18:15-20:15 frá 27. til 31. mars 2023

Menning og matargerð á Korsíku Ferðataskan þín fyrir að fara til Korsíku í maí er tilbúin! Þú kannt nú þegar frönsku en þú vilt fræðast aðeins meira um menningu og sögu eyjunnar fyrir brottför. Við bjóðum þér upp á vikunámskeið til að vita allt um Korsíku, uppgötva handverksmenn og framleiðendur sem þú munt hitta og…

Lotunámskeið – Franska á ferðalagi fyrir byrjendur, kl. 18:15-20:15 frá 27. til 31. mars 2023

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur í eina viku Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í Frakklandi. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan þín til að fara til Frakklands er tilbúin! Þú kannt nú þegar nokkur…

Lotunámskeið – Franska í eina viku á millistigi, kl. 18:15-20:15 frá 27. til og með 31. mars 2023

Lotunámskeið – Franska í eina viku Þetta námskeið býður upp á 10 klst. frönskukennslu í eina viku til þess að bæta frönsku kunnáttu á skömmum tíma. Nemendur læra í 2. klst á hverjum degi, umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Þetta lotunámskeið er ætlað þeim sem vilja rifja upp og efla frönsku kunnáttu sína…

Bókmenntir á frönsku – Vorönn 2023 – þriðjudaga kl. 18:15-20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

Undirbúningsnámskeið fyrir DELF, kl. 18:15-20:15 frá 20. til og með 24. mars 2023

Undirbúningsnámskeið fyrir DELF Í lok seinni vetrarinnar verður boðið upp á undirbúningsnámskeið fyrir DELF próf. Próftímabilið verður frá 27. til og með 31. mars 2023. Hægt er að skrá sig í próf hér. Innihald undirbúningsnámskeiðsins Á hverjum degi kynna nemendur sér hluta prófsins og fræðast um væntingar prófdómara. Kennarinn mun einnig gefa ráð til að…

Talnámskeið og talþjálfun – Vorönn 2023 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Talnámskeið og talþjálfun – Millistig Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Ýmis þemu verða í boði: fréttir, þjóðfélag, menning Frakklands. Námskeiðið fer fram í tvo…

Talnámskeið og talþjálfun – Vorönn 2023 – þriðjudaga kl. 10-12

Talnámskeið og talþjálfun – Millistig Talnámskeiðið hefur það markmið að efla samræður, framburð á frönsku með því að nota hljóðfræði, hljómfall og málfræði í talmáli. Talnámskeiðið er líka að sjálfsögðu tækifæri til að efla frönskukunnáttu sína í talmáli í gegnum samræður. Ýmis þemu verða í boði: fréttir, þjóðfélag, menning Frakklands. Námskeiðið fer fram í tvo…

B2.2 – Vorönn 2023 – Almennt námskeið – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir lengra komna 2 Námskeiðið B2.2 er í beinu framhaldi af B2.1 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tjá sig um tilfynningar að semja og ræða saman að viðurkenna og staðfesta að safna upplýsingum og gefa upplsýsingar til baka o.s.fv. Þetta námskeið hentar…