Ljósmyndun á frönsku fyrir unglinga (12 ára +) – Vorönn 2023 – föstudaga kl. 15:45-17:45
Þessi vinnustofa er ætluð unglingum frá 12 ára sem vilja efla frönskukunáttu sína í gegnum ljósmyndun. Nemendur æfa sig á frönsku í talmáli og læra að helstu atriði og aðferðir í ljósmyndun. Þeir læra að nota frönsku á skemmtilega og skapandi hátt. Í lok vinnustofunnar verður í boði ljósmyndasýning handa foreldrunum. Markmið að bæta kunnáttu…