Sumarfrístund á frönsku „lego út í geim“ frá 11. til og með 15. júlí, kl. 13-17

Skráningu lýkur 27. júní Í þessari vinnustofu bjóðum við litlu geimförunum ykkar að kanna geiminn. Á hverjum degi munu börnin takast á við mismunandi viðfangsefni: reikistjörnur sólkerfisins, stjörnurnar, fylgihnettina og geimferðir. Síðan safna börnin þekkingu sinni til að smíða sitt eigið lego geimlíkan. Síðasta dag vinnustofunnar fara börnin með foreldrum sínum í ferðalag milli stjarna…

Sumarfrístund á frönsku „list úr náttúrulegum efnivið“ frá 4. til og með 8. júlí, kl. 13-17

Skráningu lýkur 20. júní Á þessari vinnustofu búa börnin til list í opinberu rými úr náttúrulegum efnivið. Þátttakendur finna líka efnivið í ferðum í lystigarði, við sjóinn og í skógi til þess að geta líka búið til samklipp, grasasafn og ýmis listaverk í Alliance Française. Síðasta daginn verður boðið upp á rafræna listasýningu fyrir foreldra.…

Sumarfrístund á frönsku „Kamishibaï“ frá 27. júní til og með 1. júlí, kl. 13-17

Skráningu lýkur 13. júní Þessi sumarfrístund býður upp á að uppgötva Kamishibaï sem er lítið japanskt leikhús/svið úr pappír eða kartoni. Börnin uppgötva sögu þessar listar, búa til sögu og sviðsmyndir. Í lok frístundarinnar flytja börnin söguna með því að nota Kamishibaï sviðið. Markmið að uppgötva Kamishibaï list að uppgötva ólíka menningarheima að læra nýjar…

Sumarfrístund á frönsku „tertugerð“ frá 20. til og með 24. júní, kl. 13-17

Skráningu lokið Þessi vinnustofa í tertugerð á frönsku er ætluð börnum sem hafa áhuga á matargerð. Á hverjum degi uppgötva þátttakendur eina uppskrift af sætri eða saltri tertu. Börnin uppgötva ávexti og grænmeti sem ræktuð eru í ýmsum svæðum í Frakklandi. Síðasta daginn velja börnin uppáhalds uppskrift sína og bjóða foreldrum sínum að smakka. Markmið…

Sumarfrístund á frönsku „föndurlist með ull“ frá 13. til og með 16. júní, kl. 13-17

Ull táknar mýktina, hlýjuna og huggunina. Hún er mest notuð til að prjóna en hún getur verið líka frábært efni til að föndra. Í þessari vinnustofu nota börnin ull til að föndra og uppgötva ýmsar aðferðir til að breyta ullinni í falleg listaverk. Síðasta daginn verður boðið upp á listasýningu fyrir foreldra. Markmið apprendre gestes…

Sumarnámskeið í frönsku fyrir 3 til 5 ára börn á laugardögum, kl. 10:30-11:45

Í sumar verða frönskutímar Maternelle aðeins lengri. Þessi framlenging gefur tækifærið til að halda áfram námið sem var tekið í skólaárinu, og njóta föndurs og skemmtilegra verkefna á sama tíma. Markmið tímana er að efla orðaforðann og þróa börnin málvísindalega. Hópnum verður skipt í tvennt samkvæmt aldri barna ef hægt verður að skrá nóg af…

Sumarnámskeið í frönsku fyrir 1 til 3 ára börn á laugardögum, kl. 9:15-10:15

Þetta námskeið hefur það markmið á að láta börnin uppgötva frönsku með því að bjóða upp á skemmtileg verkefni og æfingar fyrir ungabörn: tónlist, leikir, sögur o.s.frv. Börnin læra nýjan orðaforða og formgerð tungumálsins á meðan þau leika sér með því að bjóða upp á skemmtileg og þroskandi verkefni ásamt skemmtilegum þemum fyrir ungabörn: sögustundir,…

Vinnustofa litla prinsins: skreytum bréf og umslag saman fyrir 9 til 12 ára börn, laugardaginn 26. mars kl. 14:30-16:00

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française upp á vinnustofuna „Skreytum bréf og umslag saman“ í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi. Í lok sögunnar, sögumaður Litla prinsins skrifar um nýja vin sinn: “Og verið þá væn! Látið mig ekki vera svona sorgbitinn: skrifið mér fljótt að hann sé kominn aftur…”. Við…

Vinnustofa litla prinsins: föndraðu kind fyrir mig fyrir 6 til 9 ára börn, laugardaginn 26. mars kl. 14:30-15:30

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française upp á vinnustofuna „föndraðu kind fyrir mig“ í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi. Hver hefur aldrei lesið setninguna „Teiknaðu kind fyrir mig” í bókinni “Litli prinsinn“? Sýningin „Litli prinsinn: saga um vináttu“ í Alliance Française stendur til 26. mars. Af þessu tilefni býður Séverine…

Senegal dagur: markaður, matreiðslunámskeið fyrir börn, matarsmökkun og tónlist, sunnudaginn 20. mars kl. 11-15

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi á Senegal dag Við bjóðum ykkur að koma og uppgötva menninguna frá Senegal sunnudaginn 20. mars kl. 11-15. Komið og njótið dagsins tileinkað Senegal, frönskumælandi landi í Vestur-Afríku. Fjölbreytt dagskrá leyfir ykkar munnvatnskirtlum, augum og eyrum að njóta! Dagskrá: Matreiðslunámskeið…