Undirbúningsnámskeið fyrir DELF

Í lok seinni vetrarinnar verður boðið upp á undirbúningsnámskeið fyrir DELF próf.

Próftímabilið verður frá 27. til og með 31. mars 2023. Hægt er að skrá sig í próf hér.

Innihald undirbúningsnámskeiðsins

Á hverjum degi kynna nemendur sér hluta prófsins og fræðast um væntingar prófdómara. Kennarinn mun einnig gefa ráð til að auka möguleika sína á að standast prófið.

  • Mánudagur: munnlegur skilningur
  • Þriðjudagur: ritskilningur
  • Miðvikudagur: skrifleg færni
  • Fimmtudagur: síðasta daginn taka nemendur sýnispróf. Í lok tímans verður farið yfir fyrstu tvo hluta prófsins með kennaranum.

DELF einkatími í boði

Nemendur sem eru skráðir í þessu undirbúningsnámskeiði geta pantað einkatíma á sérstöku verði (1 klst.) á föstudagsmorgni eða laugardagsmorgni til að fara yfir ritunina sína eða æfa sig fyrir munnlega prófið.

Dagsetningar í boði fyrir einkatímann: 24. og 25. mars (milli kl. 9:30 og kl. 12:00).

Styrkir til náms

  • Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.

Dagatal

 • DAGSETNING: frá 20. til og með 24. mars 2023 (10 klst.)
 • TÍMASETNING: kl. 18:15-20:30
 • ALMENNT VERÐ: 23.100 kr.
  (+ 5.000 kr. fyrir einkatímann – í stað fyrir 8.000 kr.)