Sumarfrístund á frönsku fyrir 6 til 10 ára börn – Söngleikur á frönsku – frá 3. til og með 7. júlí 2023 kl. 9:00-14:30
Söngleikur á frönsku Börnin munu uppgötva mismunandi tónlistarsýningar á frönsku eða þýddar á frönsku. Þátttakendur munu umsemja mismunandi atriði úr þessum sýningum. Það verður farið yfir mismundi listgreinar: leiklist, söng og dans (byrjendastig). Lokamarkmiðið verður að bjóða upp á sýningu fyrir foreldra síðasta dag í hádeginu (upptaka verður send til foreldra sem komast ekki). Dagsetningar…