Vinnustofa – Listaverk á gifsi í öfugri fjarvídd, laugardaginn 24. september 2022, kl. 13:30-16:30
Listakonan Claire Gonçalves býður upp á vinnustofu þar sem maður tileinkar sér aðferð til að mála á gifs. Þátttakendur verða beðnir um að koma með hlut úr daglegu lífi. Þessi hlutur verður þá notaður sem fyrirmynd fyrir framkvæmd listaverks í öfugri fjarvídd (aðferð við myndun fjarvíddar þar sem samsíða línur virðast renna saman fyrir framan…