400 högg – François Truffaut
400 högg eftir François Truffaut Dramatísk gamanmynd, enskur texti. 1959, 99 mín. Leikari: Jean-Pierre Léaud. Antoine á stormusöm unglingsár. Skemmtilegast finnst honum að fremja óknytti. Hann lýgur að foreldrum sínum, hann stelur og stingur af. Dag nokkurn kemur lögreglan til skjalanna. Þetta er fyrsta kvikmynd Truffauts og hlaut leikstjórnarverðlaunin í Cannes árið 1959. Þarna fór…