The Wages of Fear / Le salaire de la peur – Henri-Georges Clouzot
The Wages of Fear eftir Henri-Georges Clouzot Tegund: Ævintýri, Drama, Thriller Tungumál: Franska og önnur tungumál með enskum texta 1953, 131 mín. Aðalhlutverk: Yves Montand, Charles Vanel, Peter van Eyck Í suður-amerísku þorpi er hópi manna heitið ríflegri áhættuþóknun fyrir að flytja í skyndi farm af nitrógliseríni gegnum torfæran skóg. Vörubílarnir eru illar búnir til…