Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir fullorðna miðvikudaginn 30. ágúst 2023 kl. 17-20

Komdu í Alliance Française til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiði til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá sig á…

Ljóðakvöld kvenskálda frá Quebec „Konur norðursins“ föstudaginn 30. júní 2023 kl. 20:30

Femmes du nord : La nordicité en poèmes du point de vue des femmes Þetta ljóðakvöld er í boði þökk sé fjárstuðningi ríkisstjórnar Quebec, Alliance Française de Reykjavík og RSÍ (Rithöfundasamband Íslands). Ókeypis. Viðburður á frönsku Lengd: 1 klukkutími Staðsetning: Alliance Française Föstudagur 30. júní, kl. 20:30 Léttvínsglas í boði. Vicky Bernard est traductrice agréée…

Þjóðhátíðardagur Québec – Fordrykkur í tónlist föstudaginn 23. júní 2023 kl. 18:00-19:30

Komdu og fagnaðu Saint-Jean Baptiste með tónlist í Alliance Française í Reykjavík kl. 18-19:30! Í tilefni af þjóðhátíðardegi Québec mun Alliance Française, í samstarfi við sendiráð Kanada á Íslandi, bjóða upp á fordrykk í tónlist með léttvíni og osti. Komdu að söngla eða uppgötva vinsæl dægurlög frá Québec í afslöppuðu andrúmslofti. Skráning er nauðsynleg svo…

Franska í gegnum leik í eina viku – Upprifjun A1/A2 – kl. 17:30-20:30 frá 19. til og með 23. júní 2023

Franska í gegnum leik í eina viku – Upprifjun A1/A2 Þetta námskeið býður upp á 10 klst. frönskukennslu í eina viku til þess að rifja upp frönskukunnáttu sína á skömmum tíma. Nemendur rifja upp frönskukunnáttu sína umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Markmiðið er að bjóða upp á leiki sem hjálpa nemendunum að rifja…

Lotunámskeið – Franska á ferðalagi fyrir byrjendur, kl. 18:15-20:15 frá 27. til 31. mars 2023

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur í eina viku Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í Frakklandi. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan þín til að fara til Frakklands er tilbúin! Þú kannt nú þegar nokkur…

Suprêmes – Audrey Estrougo

Suprêmes eftir Audrey Estrougo Tegund: Ævisaga, Drama, Tónlist Tungumál: Franska með enskum texta 2021, 112 mín. Aðalhlutverk: Théo Christine, Sandor Funtek, Félix Lefebvre Biopic about French cult hip-hop duet Supreme NTM. A story of Paris suburbs, protests, police brutality that shaped the music of JoeyStarr and Kool Shen. Menntaskólanemar úr Reykjavík sem allir eru að…

Pacifiction – Albert Serra

Pacifiction eftir Albert Serra Tegund: Drama, Thriller Tungumál: Franska og enska með enskum texta 2022, 165 mín. Aðalhlutverk: Benoît Magimel, Sergi López, Lluís Serrat Við erum stödd á Tahítí, Frönsku Pólinesíu þar sem enn æðsti embættismaður frönsku ríkisstjórnarinnar skoðar sig um og mátar sig við allt það besta sem eyjan hefur upp á að bjóða.…