Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir fullorðna miðvikudaginn 28. ágúst 2024 kl. 17-20

Komdu í Alliance Française til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiði til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá sig á…

A1.1 – Haustönn 2024 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 12-14

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

Frönskunámskeið fyrir nemendur á millistigi (11 til 15 ára aldurs) À la une 3 – fimmtudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs. Stig námskeiðsins er A2/B1. Nemendur læra hvernig á að tala um smekk sinn og skoðanir, að gefa jákvætt eða neikvætt álit, að tala um minningar, að spyrja um nánari upplýsingar og að skilja gefnar upplýsingar o.s.fv. Nemendur eru hvattir að…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn (11 til 15 ára aldurs) À la une 2 – miðvikudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs sem vilja halda áfram að læra frönsku eftir námskeið fyrir algjöra byrjendur. Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf,…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur (8 til 11 ára aldurs) Cap sur 1 – þriðjudaga kl. 16:45-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 8 til 11 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi. Þetta námskeið er fyrir byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf,…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn (6 til 8 ára aldurs) Passe-passe 2 – fimmtudaga kl. 15:15-16:30

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 6 til 8 ára aldurs. Þau eru byrjuð í grunnskóla á Íslandi (þau eru byrjuð að læra að lesa og að skrifa á íslensku í skólanum á Íslandi). Þetta námskeið er fyrir byrjendur með grunn í frönsku. Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur (6 til 8 ára aldurs) Passe-passe 1 – þriðjudaga kl. 15:15-16:30

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 6 til 8 ára aldurs. Þau eru byrjuð í grunnskóla á Íslandi (þau eru byrjuð að læra að lesa og að skrifa á íslensku í skólanum á Íslandi). Þetta námskeið er fyrir algjöra byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða…

Frönskunámskeið fyrir frönskumælandi börn 2.2 (7 til 8 ára) – þriðjudaga kl. 16:45-18:00

Námskeið 2 í Cycle 2 er framhald kennslunnar í námskeiði 1. Því er ætlað að efla kunnáttu í skrifmáli. Þetta stig er efling skriftar og lestrar í frönsku. Nemendur bæta getu sína í talmáli og skrifmáli: að lesa flóknari atkvæði, að uppgötva stafsetningu og fjölbreyttari texta o.s.frv. Nemendurnir efli áhuga sinn á textum og bókmenntum.…