Sumarfrístund á frönsku fyrir 8 til 10 ára börn – Stuttmyndagerð á frönsku frá 16. til og með 20. júní 2025 kl. 9:00-14:30
Stuttmyndagerð á frönsku Námskeið til að læra að segja sögu á frönsku, skapa persónur og taka upp alvöru litlar senur eins og atvinnumenn! Dagsetningar og tímasetningar Vinnustofur fara fram frá 9:00 til hádegis daglega. Það stendur líka til boða að borða nesti milli hádegis og 13:00 og horfa svo á bíómynd eða fara út ef…